Sokkurinn og hlífin eru eitt sem eykur þægindi til muna. Legghlífarnar eru mjúkar og sveigjanlegar í leik en harðna við högg. Því meira sem höggið er, því meira harðna hlífarnar. G-FORM hlífarnar leggjast þægilega að leggnum og eru léttar.
Barnastærðir
S/M : 3-5 ára
L/XL : 5-7 ára
Athugið að stærðirnar eru til viðmiðunar.