ALGENGAR SPURNINGAR

Hér finnur þú svör við algengustu spurningunum um verslunina, vörurnar og pöntunarferlið.

Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, sendu okkur skilaboð á samfélagsmiðlum eða póst á verslun@heimavollurinn.is

📏 Eruð þið með stærðartöflur?

🏪 Ég fór í Faxafen 10 en þið voruð ekki þar – hvar get ég verslað núna?

🚚 Þarf ég alltaf að borga sendingarkostnað?

🛍 Get ég mætt í Ármúla 15 og verslað á staðnum?

🔄 Er hægt að skila eða skipta vöru ef ég versla í netverslun?

⚽️ Seljið þið áritaðar vörur í fleiri stærðum?

👩‍🦱 Hver er munurinn á kvennasniði og karlasniði?

💳 Bjóðið þið upp á gjafabréf?

💜 Af hverju get ég ekki keypt Fiorentina treyjur hjá ykkur?

📏 Ég er hrædd/ur um að panta í netverslun þar sem ég er ekki viss um stærðina. Er mikið mál að skipta og er hægt að máta?

🤝 Ég hef séð ykkur vinna með leikmönnum – get ég unnið með ykkur?

🔤 Get ég merkt Liverpool-treyjuna mína?

🙋‍♀️ Hvernig getur maður fengið að vera í auglýsingum hjá ykkur?

👕 Eruð þið einungis með kvennatreyjur?