Bók Næringin Skapar Meistarann – Elísa Viðarsdóttir
✔ Öruggar greiðslur
✔ Persónuleg þjónusta
✔ Auðveld skil og skipti
Vörulýsing
Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð meiri færni í leik sínum? Færa breyttar áherslur í mataræði fólk beint á toppinn?
Elísa Viðarsdóttir er fyrirliði íslandsmeistara Vals í knattspyrnu og leikmaður íslenska landsliðsins. Hún er með BSc gráðu í Næringarfræði og MSc gráðu í íþróttanæringarfræði og matvælafræði.
Næringin skapar meistarann er fyrsta bók Elísu. Þar sameinar hún áhuga sinn á næringu, íþróttum og eldamennsku.
Í bókinni fáum að skyggnast inn í næringarheim 12 ólíkra afreksíþróttamanna sem eru sannkallaðir meistarar á sinu sviði.
Hvað borða þau bestu á leikdegi? Vantar þig uppskrift af næringarríkum morgunmat og millimáli? Hvaða næring er góð til að ná lengra?
Þú finnur öll svörin í nýjustu bók Elísu Viðarsdóttur.
- Form: Innbundin
- Útgáfuár: 2021
- Blaðsíðufjöldi: 160
Það er auðvelt að skila eða skipta í gegnum netverslun. Lestu nánar um skil og skipti hér.
Hægt að sækja á afhendingarstað í Ármúla um leið og þú hefur fengið SMS.
Einnig hægt að fá sent með Dropp. Frí sending með Dropp er á öllum pöntunum yfir 18.000 kr.
Lestu nánar um afhendingu pantana hér.